Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona.
Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum.
Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram.
„Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi.
MUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVERView this post on Instagram
A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT
„Hvíl í friði vinur minn.“
Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW
— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019
rest easy kingView this post on Instagram
A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT
Takk fyrir allt elsku vinurView this post on Instagram
A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT