Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 20:50 Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr á árinu Getty/Daniele Venturelli Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um. Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um.
Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira