Hætti við Coachella eftir að skipuleggjendur neituðu að byggja hvelfingu Sylvía Hall skrifar 13. janúar 2019 11:56 West sagði skipuleggjendum að hann væri listamaður með ákveðna sýn og hann ætti ekki að eyða tíma sínum í að ræða ferðakamra. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. Hvelfingin sem rapparinn bað um var svo stór að þörf væri á að endurskipuleggja allt hátíðarsvæðið upp á nýtt.West átti að koma fram á aðalsviði hátíðarinnar og stefndu tónleikahaldarar á að tilkynna komu rapparans á hátíðina þann 3. janúar. Tveimur dögum fyrir umrædda tilkynningu fór West fram á að gríðarstór hvelfing yrði byggð á miðju hátíðarsvæði þar sem hann kæmi fram. Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu West að hvelfingin væri ekki gerleg á fjórum mánuðum og henni myndu fylgja miklar breytingar sem hefðu áhrif á hátíðargesti, til að mynda þyrfti að fjarlæga fjölmörg klósett á svæðinu. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter tók rapparinn ekki vel í þessar útskýringar skipuleggjenda og sagði það vera á byrgð skipuleggjenda að finna út úr því vandamáli. Hann væri listamaður með ákveðna sýn og hann ætti ekki að eyða tíma sínum í að ræða ferðakamra. Hvelfingin sem um ræðir átti að rúma 125 þúsund manns þar sem sviðið væri staðsett fyrir miðju. Mikill tæknibúnaður fylgdi hugmynd rapparans og átti hönnunin að vera í höndum John McGuire sem hefur starfað sem sviðshönnuður hans. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter höfðu skipuleggjendur unnið að því að fá West á hátíðina í fleiri ár. Eftir forföll hans var söngkonan Ariana Grande fengin í hans stað og verður hún stærsta nafn hátíðarinnar í ár. Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. Hvelfingin sem rapparinn bað um var svo stór að þörf væri á að endurskipuleggja allt hátíðarsvæðið upp á nýtt.West átti að koma fram á aðalsviði hátíðarinnar og stefndu tónleikahaldarar á að tilkynna komu rapparans á hátíðina þann 3. janúar. Tveimur dögum fyrir umrædda tilkynningu fór West fram á að gríðarstór hvelfing yrði byggð á miðju hátíðarsvæði þar sem hann kæmi fram. Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu West að hvelfingin væri ekki gerleg á fjórum mánuðum og henni myndu fylgja miklar breytingar sem hefðu áhrif á hátíðargesti, til að mynda þyrfti að fjarlæga fjölmörg klósett á svæðinu. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter tók rapparinn ekki vel í þessar útskýringar skipuleggjenda og sagði það vera á byrgð skipuleggjenda að finna út úr því vandamáli. Hann væri listamaður með ákveðna sýn og hann ætti ekki að eyða tíma sínum í að ræða ferðakamra. Hvelfingin sem um ræðir átti að rúma 125 þúsund manns þar sem sviðið væri staðsett fyrir miðju. Mikill tæknibúnaður fylgdi hugmynd rapparans og átti hönnunin að vera í höndum John McGuire sem hefur starfað sem sviðshönnuður hans. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter höfðu skipuleggjendur unnið að því að fá West á hátíðina í fleiri ár. Eftir forföll hans var söngkonan Ariana Grande fengin í hans stað og verður hún stærsta nafn hátíðarinnar í ár.
Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira