Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 21:00 Fimm atriði keppa um eitt sæti. Mynd/RÚV Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Gísli Marteinn hóf ræðuna á því að telja upp nöfn bæja og þorpa á Íslandi. Anna Margrét Pálsdóttir kom með nokkuð góðan punkt í tengslum við það.Haha Gísli Marteinn að telja upp bæjarfélög sem hann hefur aldrei heyrt um #12stig— Anna Margrét (@AnnaMargretPals) March 2, 2019Notandi að nafi Sexygeir gat þó tengt upptalningu Gísla Marteins við sjónvarpssöguna, hún er upprunin úr Áramótaskaupinu frá 1985.Útskýring á þéttbýlisupptalningu Gísla Marteins https://t.co/Fa3eDE9bNW #12stig— Sexygeir (@sexygeir4real) March 2, 2019 Friðrik Ómar reið á vaðið með lagi sínu Hvað ef ég get ekki elskað. Alhvítur klæðnaðir hans vakti athygli tístara. Og líka sönghæfileikar hans.Hvað er í vatninu á Dalvík? Þvílíkar raddir sem koma þaðan #Söngvatn #12stig— Maggi Peran (@maggiperan) March 2, 2019 Friðrik Ómar: hvað á ég að gera á sviðinu.. Einhver: flexa lærin í hvítu buxunum.. #12stig— Hildur Helgadóttir (@grildur) March 2, 2019 Það verður ekki tekið af honum Friðriki. Djöfull getur hann sungið. #12stig— Vidar Brink (@viddibrink) March 2, 2019 Efnalaugin Fönn styrkir Friðrik Ómar í kvöld #12stig— Kolbrún Bergsdóttir (@KolbrunBergs) March 2, 2019 Kristín Bærendsen steig næst á svið með laginu Mama Said. Að mati tístara var ákveðið James Bond þema í laginu. Þá vakti gítar hennar talsverða athygli.Ég veit ekki hvað er í kaffinu hjá Kristínu Bærendsen en hvar fæ ég svoleiðis #illhavewhatsheshaving #12stig— Stefán Cl. (@Papa_Class) March 2, 2019 Þessi færeyska á pottþétt eftir að vinna með þessu Búðardalslagi!#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 Metnaður að vera með gítarnögl fyrir gítar sem er ekki í sambandi. #12stig— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Tilgangslausasti gítar í sögu þjóðarinnar #12stig— Linda B Pétursdóttir (@lindabjorkpe) March 2, 2019 James Bond myndin Mama Said væntanleg í bíó. Titillagið klárt. #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) March 2, 2019 Næst steig á svið Tara Mobee með lagið Fighting for Love. Tístarar voru sammála um að hún ætti framtíðina fyrir sér.Neglunar sem Tara er með eru stríðsneglur hermanna Wakanda og eru mikið notaðar í átökum við nágrannaríki.En komu því miður lítið að gagni í baráttu við Thanos #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2019 Er hægt að drukkna í confetti? Ég vil deyja þannig #12stig— Inga (@irg19) March 2, 2019 Feelgood og diskóljós. Verður gaman að fylgjast með Töru í framtíðinni. #12stig— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) March 2, 2019 Hér varð uppi fótur og fit og dansfóturinn tók yfir Tara gordjöss #12stig— sisi astthors (@Sisi_Astthors) March 2, 2019 Þá var röðin komin að Eurovision-reynsluboltanum Heru Björk með lagið Move on. Þar þótti tísturum Bond-þemað einnig koma við sögu.Get ekki ákveðið mig hvort lagið hennar Heru sé úr Disney teiknimynd eða einhverri James Bond ræmu. #12stig— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) March 2, 2019 Þegar Balti fær loksins að leikstýra Bondmynd getur hann fengið þetta Herulag á slikk.#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 My name is Bond.....James Bond. And I will be moving on #12stig— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) March 2, 2019 Hera fær mitt sms fyrir að fara í splitt og vera fràbær #12stig— birnabjarna (@birnabjarna) March 2, 2019 Hatari lokaði kvöldinu og líklega vakti kökugerð þeirra í atriðinu áður en þeir stigu á svið mesta athygli enda virtist hún sótt í smiðju Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Þegar Hatari atriðið byrjaði #12stig pic.twitter.com/oO0qKLyqkb— Tóti (@totismari) March 2, 2019 Þetta eru svo miklir yfirburðir! #12stig #Hatari— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Sjúklega flott! Hér var allt hækkað í botn og stemningin íslenska hópnum er gríðarleg. Þetta eru klár #12stig á Hatara— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 2, 2019 Við erum einfaldlega með of gott lag í höndunum til að senda það ekki út #Hatari #12stig— Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) March 2, 2019 Ok, ég mundi bókstaflega ekki eftir hinum fjórum lögunum eftir eina mínúta af Hatara. Vá. #12stig— Heimir Berg (@heimirb) March 2, 2019 er með dóttur minni á úrslitunum og miðað við viðbrögð í salnum er Hatari fullkomlega að fara að rústa þessu #12stig— Olé! (@olitje) March 2, 2019 Krafturinn í Hatari sló út hljóðið! #12stig— Sæmundur Valdimarsson (@SaemiVald) March 2, 2019 Landsmenn greiða nú atkvæði um hvaða tvö atriði fara áfram í Einvígið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á #12stig á Twitter. #12stig - Curated tweets by visir_is Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Gísli Marteinn hóf ræðuna á því að telja upp nöfn bæja og þorpa á Íslandi. Anna Margrét Pálsdóttir kom með nokkuð góðan punkt í tengslum við það.Haha Gísli Marteinn að telja upp bæjarfélög sem hann hefur aldrei heyrt um #12stig— Anna Margrét (@AnnaMargretPals) March 2, 2019Notandi að nafi Sexygeir gat þó tengt upptalningu Gísla Marteins við sjónvarpssöguna, hún er upprunin úr Áramótaskaupinu frá 1985.Útskýring á þéttbýlisupptalningu Gísla Marteins https://t.co/Fa3eDE9bNW #12stig— Sexygeir (@sexygeir4real) March 2, 2019 Friðrik Ómar reið á vaðið með lagi sínu Hvað ef ég get ekki elskað. Alhvítur klæðnaðir hans vakti athygli tístara. Og líka sönghæfileikar hans.Hvað er í vatninu á Dalvík? Þvílíkar raddir sem koma þaðan #Söngvatn #12stig— Maggi Peran (@maggiperan) March 2, 2019 Friðrik Ómar: hvað á ég að gera á sviðinu.. Einhver: flexa lærin í hvítu buxunum.. #12stig— Hildur Helgadóttir (@grildur) March 2, 2019 Það verður ekki tekið af honum Friðriki. Djöfull getur hann sungið. #12stig— Vidar Brink (@viddibrink) March 2, 2019 Efnalaugin Fönn styrkir Friðrik Ómar í kvöld #12stig— Kolbrún Bergsdóttir (@KolbrunBergs) March 2, 2019 Kristín Bærendsen steig næst á svið með laginu Mama Said. Að mati tístara var ákveðið James Bond þema í laginu. Þá vakti gítar hennar talsverða athygli.Ég veit ekki hvað er í kaffinu hjá Kristínu Bærendsen en hvar fæ ég svoleiðis #illhavewhatsheshaving #12stig— Stefán Cl. (@Papa_Class) March 2, 2019 Þessi færeyska á pottþétt eftir að vinna með þessu Búðardalslagi!#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 Metnaður að vera með gítarnögl fyrir gítar sem er ekki í sambandi. #12stig— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Tilgangslausasti gítar í sögu þjóðarinnar #12stig— Linda B Pétursdóttir (@lindabjorkpe) March 2, 2019 James Bond myndin Mama Said væntanleg í bíó. Titillagið klárt. #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) March 2, 2019 Næst steig á svið Tara Mobee með lagið Fighting for Love. Tístarar voru sammála um að hún ætti framtíðina fyrir sér.Neglunar sem Tara er með eru stríðsneglur hermanna Wakanda og eru mikið notaðar í átökum við nágrannaríki.En komu því miður lítið að gagni í baráttu við Thanos #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2019 Er hægt að drukkna í confetti? Ég vil deyja þannig #12stig— Inga (@irg19) March 2, 2019 Feelgood og diskóljós. Verður gaman að fylgjast með Töru í framtíðinni. #12stig— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) March 2, 2019 Hér varð uppi fótur og fit og dansfóturinn tók yfir Tara gordjöss #12stig— sisi astthors (@Sisi_Astthors) March 2, 2019 Þá var röðin komin að Eurovision-reynsluboltanum Heru Björk með lagið Move on. Þar þótti tísturum Bond-þemað einnig koma við sögu.Get ekki ákveðið mig hvort lagið hennar Heru sé úr Disney teiknimynd eða einhverri James Bond ræmu. #12stig— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) March 2, 2019 Þegar Balti fær loksins að leikstýra Bondmynd getur hann fengið þetta Herulag á slikk.#12stig— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) March 2, 2019 My name is Bond.....James Bond. And I will be moving on #12stig— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) March 2, 2019 Hera fær mitt sms fyrir að fara í splitt og vera fràbær #12stig— birnabjarna (@birnabjarna) March 2, 2019 Hatari lokaði kvöldinu og líklega vakti kökugerð þeirra í atriðinu áður en þeir stigu á svið mesta athygli enda virtist hún sótt í smiðju Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Hatari með sama PR-gæja og Bjarni Ben #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 2, 2019 Þegar Hatari atriðið byrjaði #12stig pic.twitter.com/oO0qKLyqkb— Tóti (@totismari) March 2, 2019 Þetta eru svo miklir yfirburðir! #12stig #Hatari— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 2, 2019 Sjúklega flott! Hér var allt hækkað í botn og stemningin íslenska hópnum er gríðarleg. Þetta eru klár #12stig á Hatara— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 2, 2019 Við erum einfaldlega með of gott lag í höndunum til að senda það ekki út #Hatari #12stig— Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) March 2, 2019 Ok, ég mundi bókstaflega ekki eftir hinum fjórum lögunum eftir eina mínúta af Hatara. Vá. #12stig— Heimir Berg (@heimirb) March 2, 2019 er með dóttur minni á úrslitunum og miðað við viðbrögð í salnum er Hatari fullkomlega að fara að rústa þessu #12stig— Olé! (@olitje) March 2, 2019 Krafturinn í Hatari sló út hljóðið! #12stig— Sæmundur Valdimarsson (@SaemiVald) March 2, 2019 Landsmenn greiða nú atkvæði um hvaða tvö atriði fara áfram í Einvígið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á #12stig á Twitter. #12stig - Curated tweets by visir_is
Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira