Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2019 10:30 Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS Dýr Umhverfismál Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS
Dýr Umhverfismál Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira