Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 10:08 Hljómsveitarmeðlimir Kaleo og Rolling Stones stilla sér upp fyrir mynd. instagram/skjáskot Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT
Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30