Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. október 2019 17:23 Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum.
Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34