Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2019 10:30 Colton mætti í myndver ABC og ræddi þar um seríuna. Mynd/abc Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. Í seríunni hefur frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna, Colton Underwood, leitað að ástinni í lífi sínu en hann hefur komið áður við sögu í þáttunum The Bachelorette og Bachelor in Paradise. Þar kom í ljós að Colton er enn hreinn sveinn og hefur ekki farið í felur með það. Nú standa eftir þrjár konur og í síðasta þætti kom til atburðarás sem sjaldan eða aldrei hefur gerst í þáttunum. Ef þú vilt ekki vita hvað gerðist í lokaþættinum þarft þú að hætta að lesa núna en þátturinn fór í loftið í gærkvöldi. . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Óvænt atburðarrás átti sér stað í næstsíðasta þættinum sem fór í loftið fyrir viku. Þá ákvað Cassie Randolph að yfirgefa þáttinn en Colton var greinilega mest hrifinn af henni. Á þessum tímapunkti voru þrjár konur eftir. Cassie, Hannah G og Tayshia Adams. Colton gat ekki hugsað sér að halda áfram í þáttunum og flúði af tökustað. Hann ætlaði sér að hætta í þáttunum. Í kjölfarið tók hann þá ákvörðun að senda bæði Hannah G og Tayshia heim en neitaði að gefast upp á Cassie. Þá tók við atburðarrás sem aldrei áður hefur sést í The Bachelor. Colton bað Cassie um tækifæri til að láta á samband þeirra reyna og það yrði enginn trúlofun. Hún samþykkti það að lokum og eru þau tvö par í dag. Colton hefur staðfest að hann er ekki lengur hreinn sveinn en eins og vanalega mætti parið til Jimmy Kimmel eftir lokaþáttinn og má sjá viðtalið við þau hér að neðan.. Tengdar fréttir Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Þetta eru konurnar 30 sem berjast um hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. desember 2018 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. Í seríunni hefur frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna, Colton Underwood, leitað að ástinni í lífi sínu en hann hefur komið áður við sögu í þáttunum The Bachelorette og Bachelor in Paradise. Þar kom í ljós að Colton er enn hreinn sveinn og hefur ekki farið í felur með það. Nú standa eftir þrjár konur og í síðasta þætti kom til atburðarás sem sjaldan eða aldrei hefur gerst í þáttunum. Ef þú vilt ekki vita hvað gerðist í lokaþættinum þarft þú að hætta að lesa núna en þátturinn fór í loftið í gærkvöldi. . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Óvænt atburðarrás átti sér stað í næstsíðasta þættinum sem fór í loftið fyrir viku. Þá ákvað Cassie Randolph að yfirgefa þáttinn en Colton var greinilega mest hrifinn af henni. Á þessum tímapunkti voru þrjár konur eftir. Cassie, Hannah G og Tayshia Adams. Colton gat ekki hugsað sér að halda áfram í þáttunum og flúði af tökustað. Hann ætlaði sér að hætta í þáttunum. Í kjölfarið tók hann þá ákvörðun að senda bæði Hannah G og Tayshia heim en neitaði að gefast upp á Cassie. Þá tók við atburðarrás sem aldrei áður hefur sést í The Bachelor. Colton bað Cassie um tækifæri til að láta á samband þeirra reyna og það yrði enginn trúlofun. Hún samþykkti það að lokum og eru þau tvö par í dag. Colton hefur staðfest að hann er ekki lengur hreinn sveinn en eins og vanalega mætti parið til Jimmy Kimmel eftir lokaþáttinn og má sjá viðtalið við þau hér að neðan..
Tengdar fréttir Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Þetta eru konurnar 30 sem berjast um hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. desember 2018 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30
Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30
ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30
Þetta eru konurnar 30 sem berjast um hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. desember 2018 11:30