Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. október 2019 09:00 Erna Magnúsdóttir og Alexandra Helga Ívarsdóttir. Mynd/Ljósið Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27