Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. október 2019 09:00 Erna Magnúsdóttir og Alexandra Helga Ívarsdóttir. Mynd/Ljósið Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27