Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 11:10 Björgunarmenn að störfum í Aðalvík í nótt. Mynd/Landsbjörg Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira