Æskuminningar Elísabetar metnar á fimm hundruð krónur í Góða hirðinum Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 14:15 Elísabet ætlar að glugga í albúmið með fjölskyldunni á næstu dögum. „Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur en í gær komst hún að því að fjölskyldualbúm fullt af myndum af henni úr barnæsku væru til sölu á litlar 500 krónur hjá nytjamarkaðnum. „Vinkona mín lýsir þessu þannig að hún hafi allt í einu séð barn sem væri nú frekar líkt mér en þegar hún hélt áfram að fletta kom önnur mynd þar sem stóð Elísabet undir. Þá hugsar hún bara að þetta sé fyndin tilviljun en þegar hún heldur áfram að skoða albúmið kemur í ljós að það eru fleiri myndir af mér og systkinum mínum. Þá ákveður hún að senda mér myndband og þá kom bara í ljós að þetta er myndaalbúm sem er fullt af fjölskyldumyndum af okkur.“ Hún segist í raun ekki vita nákvæmlega hvernig þetta geti gerst. „Ég rýndi betur í myndirnar og sá að skriftin við myndirnar var alveg eins og skriftin hans afa sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hringdi þá í pabba og hann vissi ekkert hvað væri í gangi. Okkur grunar að líklegasta ástæðan sé að þegar dánarbúið var tekið hafi þetta óvart endað á haugunum. Ég vona það allavega, frekar en að það sé einhver í fjölskyldunni sem hefur bara ákveðið að henda þessu. Það sem er svo ógeðslega fyndið í þessu að það hafi einhver hent þessu, svo hafi einhver hjá Góða hirðinum ákveðið að setja þetta í sölu og svo hafi vinkona mín keypt albúmið.“ Hún segir sérkennilegt að æskuminningar hennar séu aðeins metnar á fimm hundruð krónur. „Ég er ekki komin með albúmið í hendurnar en vinkona mín borgaði uppsett verð og ætlar að gefa mér albúmið.“Vinkona mín fann myndaalbúm í Góða hirðinum og kannaðist eitthvað við þetta barn jú jú þetta er bara ÉG og ÆSKA MÍN sem einhver í fjölskyldunni fór með á HAUGANA en ENGINN VILL JÁTA Á SIG SÖK pic.twitter.com/ujSamI8UT0 — Elísabet Brynjars (@betablokker_) September 9, 2019 Reykjavík Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
„Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur en í gær komst hún að því að fjölskyldualbúm fullt af myndum af henni úr barnæsku væru til sölu á litlar 500 krónur hjá nytjamarkaðnum. „Vinkona mín lýsir þessu þannig að hún hafi allt í einu séð barn sem væri nú frekar líkt mér en þegar hún hélt áfram að fletta kom önnur mynd þar sem stóð Elísabet undir. Þá hugsar hún bara að þetta sé fyndin tilviljun en þegar hún heldur áfram að skoða albúmið kemur í ljós að það eru fleiri myndir af mér og systkinum mínum. Þá ákveður hún að senda mér myndband og þá kom bara í ljós að þetta er myndaalbúm sem er fullt af fjölskyldumyndum af okkur.“ Hún segist í raun ekki vita nákvæmlega hvernig þetta geti gerst. „Ég rýndi betur í myndirnar og sá að skriftin við myndirnar var alveg eins og skriftin hans afa sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hringdi þá í pabba og hann vissi ekkert hvað væri í gangi. Okkur grunar að líklegasta ástæðan sé að þegar dánarbúið var tekið hafi þetta óvart endað á haugunum. Ég vona það allavega, frekar en að það sé einhver í fjölskyldunni sem hefur bara ákveðið að henda þessu. Það sem er svo ógeðslega fyndið í þessu að það hafi einhver hent þessu, svo hafi einhver hjá Góða hirðinum ákveðið að setja þetta í sölu og svo hafi vinkona mín keypt albúmið.“ Hún segir sérkennilegt að æskuminningar hennar séu aðeins metnar á fimm hundruð krónur. „Ég er ekki komin með albúmið í hendurnar en vinkona mín borgaði uppsett verð og ætlar að gefa mér albúmið.“Vinkona mín fann myndaalbúm í Góða hirðinum og kannaðist eitthvað við þetta barn jú jú þetta er bara ÉG og ÆSKA MÍN sem einhver í fjölskyldunni fór með á HAUGANA en ENGINN VILL JÁTA Á SIG SÖK pic.twitter.com/ujSamI8UT0 — Elísabet Brynjars (@betablokker_) September 9, 2019
Reykjavík Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira