Taylor var þekktur sem Kóngur glitpappírsins (e. King of Confetti) og Grátandi grínistinn, með oft á tíðum litríka framkomu.

Bandarískir fjölmiðlar greina frá andlátinu í kvöld, en útgefandi Taylor staðfesti að hann hafi andast í Los Angeles fyrr í dag.
Grínferill spannaði einhverja sex áratugi og kom hann fram í ótal sjónvarpsþáttum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum.