Anthony Mackie er að gera það mjög gott í Hollywood.
Leikarinn Anthony Mackie tók í skemmtilegum dagskrálið á YouTube síðu Vanity Fair á dögunum þar sem hann fer yfir allt það sem hann gerir á venjulegum degi.
Mackie er helst þekktur fyrir hlutverk sín í The Hurt Locker, Captain America, Cival War og fleirum stórmyndum.
Dagurinn í lífi Mackie er langur, erfiður og nokkuð viðburðarríkur eins og sjá má hér að neðan.