Sjö mánuðir fyrir brot gegn barni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. maí 2019 14:41 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Fréttablaðið/pjetur Karlmaður hefur verið dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa látið stúlku, sem þá var 14 ára gömul, snerta getnaðarlim hans og fróa sér. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra en fram kemur í dómnum að maðurinn og stúlkan höfðu þekkst og átt í talsverðum rafrænum samskiptum. Umrædd atvik átti sér stað er maðurinn sótti stúlkuna eftir að hún bað hann um að kaupa sér sígarettur. Óku þau á afskekktan stað í nágrenni Akureyrar þar sem þau reyktu saman sígarettur. Settust þau síðan í aftursæti bílsins þar sem maðurinn fór að kyssa stúlkuna. Var maðurinn ákærður fyrir að hafa snert brjóst konunnar og látið hana fróa sér. Maðurinn játaði því að hafa kysst stúlkuna en neitaði því að hann hafi látið hana fróa sér. Var það hins vegar mat dómsins að allt frá því að maðurinn gaf lögregluskýrslu hafi framburður hans um það atriði verið á reiki, en framburður stúlkunnar verið allskýr og trúverðugur um helstu sakaratriði málsins. Var maðurinn því sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni og dæmdur í sjö mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Í dómi héraðsdóms segir að við ákvörðun refsingar hafi verið horft til þess að mikill dráttur hafi orðið á málinu, en brotið var framið árið 2013 er maðurinn var sautján ára og stúlkan fjórtán ára. „Til þess ber einnig að líta að ákærði játaði, eins og áður er rakið, nær undanbragðalaust hluta verknaðarlýsingar og sakargiftir samkvæmt ákæru, en lýsti einnig yfir iðran vegna þeirrar háttsemi. Þá er hann ungur að árum og var að auki þegar hann framdi brotið aðeins 17 ára og því barn að lögum. Þá ber að áliti dómara að taka sérstakt tillit til þess að mál þetta hefur dregist mjög í meðförum á öllum stigum, sem ákærða verður á engan hátt kennt um.“ Dómsmál Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa látið stúlku, sem þá var 14 ára gömul, snerta getnaðarlim hans og fróa sér. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra en fram kemur í dómnum að maðurinn og stúlkan höfðu þekkst og átt í talsverðum rafrænum samskiptum. Umrædd atvik átti sér stað er maðurinn sótti stúlkuna eftir að hún bað hann um að kaupa sér sígarettur. Óku þau á afskekktan stað í nágrenni Akureyrar þar sem þau reyktu saman sígarettur. Settust þau síðan í aftursæti bílsins þar sem maðurinn fór að kyssa stúlkuna. Var maðurinn ákærður fyrir að hafa snert brjóst konunnar og látið hana fróa sér. Maðurinn játaði því að hafa kysst stúlkuna en neitaði því að hann hafi látið hana fróa sér. Var það hins vegar mat dómsins að allt frá því að maðurinn gaf lögregluskýrslu hafi framburður hans um það atriði verið á reiki, en framburður stúlkunnar verið allskýr og trúverðugur um helstu sakaratriði málsins. Var maðurinn því sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni og dæmdur í sjö mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Í dómi héraðsdóms segir að við ákvörðun refsingar hafi verið horft til þess að mikill dráttur hafi orðið á málinu, en brotið var framið árið 2013 er maðurinn var sautján ára og stúlkan fjórtán ára. „Til þess ber einnig að líta að ákærði játaði, eins og áður er rakið, nær undanbragðalaust hluta verknaðarlýsingar og sakargiftir samkvæmt ákæru, en lýsti einnig yfir iðran vegna þeirrar háttsemi. Þá er hann ungur að árum og var að auki þegar hann framdi brotið aðeins 17 ára og því barn að lögum. Þá ber að áliti dómara að taka sérstakt tillit til þess að mál þetta hefur dregist mjög í meðförum á öllum stigum, sem ákærða verður á engan hátt kennt um.“
Dómsmál Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira