Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2019 18:45 Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Stöð 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann. Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann.
Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent