Um er að ræða rúmlega níutíu fermetra íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð og 24 fermetra þaksvölum.
Húsið var byggt árið 2016 en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 58 milljónir.
Miðað við myndir innan úr eigninni hefur Björn Bragi komið sér vel fyrir eins og sjá má hér að neðan.




