Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 12:45 Glæsimark Loga Tómassonar, Hatari, Valli Reynis og Íslandsmeistarinn í luftgítar eru meðal þess sem kemst í annálinn að þessu sinni. Samsett Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019 Áramót Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019
Áramót Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira