Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2019 12:26 Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Forsætisráðuneytið Þétt dagskrá bíður Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, í dag en hjónin lenda á Keflavíkurflugvelli laust fyrir klukkan eitt. Dagskráin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum dögum en það var ekki fyrr enn síðdegis í gær sem kom lokamynd á hana. Það vakti athygli að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, og Hvíta húsið settu fram mjög ólíkar upplýsingar um hver helsta ástæða fundarins væri. Guðlaugur sagði að helsta ástæðan fyrir heimsókninni væru tvíhliða viðskiptasamningar með vísan til fundar með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna fyrr á árinu. Á Hvíta húsinu voru öryggis-og varnarmálin nefnd sem ástæða heimsóknarinnar. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að öryggis- og varnarmálin verði fyrirferðarmikið umræðuefni á fundi Pence með íslenskum ráðamönnum. „Það eru auðvitað fyrirliggjandi ákvarðanir inni í bandaríska stjórnkerfinu um að til Íslands komi ekki - allt frá árinu 2011 - ráðherrar eða nokkur sá sem á sæti í ríkisstjórn Bandaríkjanna vegna þess að Ísland stundar hvalveiðar og ég á mjög erfitt með að trúa því að viðskiptasamningur við smáríki á borð við Ísland séu þess virði að fórna prinsipp afstöðu á borð við það,“ segir Silja Bára. Það sé mun líklegra að öryggishagsmunir Bandaríkjanna ráði för. „Heimsókn Pence til Íslands er auðvitað ekki einangruð, hann hljóp í skarðið fyrir Trump í Póllandi fyrr í vikunni og þar var líka áhugavert að sjá að eitt af helstu umræðuefnunum var aukin viðvera bandarískra hermanna í Póllandi. Rétt eins og virðist vera hér þá eru Bandaríkin svona aðeins að breiða meira úr sér aftur eftir að hafa beint sjónum sínum hernaðarlega meira til Miðausturlanda og Mið-Asíu síðastliðin ár, þannig að það virðist ekki vera einangrað að það sé áhugi á öryggis og hernaðaruppbyggingu hér á landi,“ útskýrir Silja Bára. Ráðamenn í Danmörku litu á Grænlandsáhuga Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sem ákveðið viðvörunarmerki. Bandaríkjamenn litu áður á Grænland sem framlengingu á landvörnum sínum en það átti einnig við um Ísland á tímum Kalda stríðsins.Mikill viðbúnaður er vegna heimsóknar varaforsetahjóna Bandaríkjanna.stöð 2„Koma þessara stærstu herflugvéla bandaríkjanna sýnir ákveðið afturhvarf til þess tíma þar sem öryggi Íslands er skilgreint sem öryggi Bandaríkjanna þannig að við erum orðin útstöð landvarna bandaríska hersins frekar en að hér sé verið að gæta að öryggi Íslands með þessum aðgerðum,“ segir Silja Bára. Pence mun að lokum eiga tvíhliðafund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands, á Keflavíkurflugvelli klukkan 18:45 áður en hann og Karen Pence, varaforsetafrú, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. „Ég myndi nú ætla að, bæði vegna fundarstaðarins þó hann sé kannski valinn vegna ferðaskipulags þeirra beggja, þá er forsætisráðherra líka formaður þjóðaröryggisráðs, að það verði einhver áhersla á þjóðaröryggismálin,“ segir Silja Bára.En hvaða þýðingu hefur þessi aukni áhugi Bandaríkjanna á Norðurslóðum?„Það er auðvitað áhugavert að sjá að Norðurslóðir sem alltaf hefur verið lögð áhersla á að sé lágspennusvæðið. Norðurskautsráðið sem er vettvangur þar sem Rússland og Bandaríkin hafa getað komið saman og talað á friðsamlegum jafningjagrundvelli en með því að auka vígbúnað og auka veru herliðs Bandaríkjanna á þessu svæði þá eru Bandaríkin að breyta því umhverfi töluvert og það held ég að geti haft áhrif til lengri tíma,“ segir Silja Bára.Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, telur líklegt að öryggis- og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundi varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag.Vísir/Vilhelm Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Keflavíkurflugvöllur Norðurslóðir Varnarmál Tengdar fréttir Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00 Fundað í rammgirtum Höfða Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag. 4. september 2019 06:15 Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. 3. september 2019 14:47 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Þétt dagskrá bíður Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, í dag en hjónin lenda á Keflavíkurflugvelli laust fyrir klukkan eitt. Dagskráin hefur tekið miklum breytingum á undanförnum dögum en það var ekki fyrr enn síðdegis í gær sem kom lokamynd á hana. Það vakti athygli að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, og Hvíta húsið settu fram mjög ólíkar upplýsingar um hver helsta ástæða fundarins væri. Guðlaugur sagði að helsta ástæðan fyrir heimsókninni væru tvíhliða viðskiptasamningar með vísan til fundar með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna fyrr á árinu. Á Hvíta húsinu voru öryggis-og varnarmálin nefnd sem ástæða heimsóknarinnar. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að öryggis- og varnarmálin verði fyrirferðarmikið umræðuefni á fundi Pence með íslenskum ráðamönnum. „Það eru auðvitað fyrirliggjandi ákvarðanir inni í bandaríska stjórnkerfinu um að til Íslands komi ekki - allt frá árinu 2011 - ráðherrar eða nokkur sá sem á sæti í ríkisstjórn Bandaríkjanna vegna þess að Ísland stundar hvalveiðar og ég á mjög erfitt með að trúa því að viðskiptasamningur við smáríki á borð við Ísland séu þess virði að fórna prinsipp afstöðu á borð við það,“ segir Silja Bára. Það sé mun líklegra að öryggishagsmunir Bandaríkjanna ráði för. „Heimsókn Pence til Íslands er auðvitað ekki einangruð, hann hljóp í skarðið fyrir Trump í Póllandi fyrr í vikunni og þar var líka áhugavert að sjá að eitt af helstu umræðuefnunum var aukin viðvera bandarískra hermanna í Póllandi. Rétt eins og virðist vera hér þá eru Bandaríkin svona aðeins að breiða meira úr sér aftur eftir að hafa beint sjónum sínum hernaðarlega meira til Miðausturlanda og Mið-Asíu síðastliðin ár, þannig að það virðist ekki vera einangrað að það sé áhugi á öryggis og hernaðaruppbyggingu hér á landi,“ útskýrir Silja Bára. Ráðamenn í Danmörku litu á Grænlandsáhuga Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sem ákveðið viðvörunarmerki. Bandaríkjamenn litu áður á Grænland sem framlengingu á landvörnum sínum en það átti einnig við um Ísland á tímum Kalda stríðsins.Mikill viðbúnaður er vegna heimsóknar varaforsetahjóna Bandaríkjanna.stöð 2„Koma þessara stærstu herflugvéla bandaríkjanna sýnir ákveðið afturhvarf til þess tíma þar sem öryggi Íslands er skilgreint sem öryggi Bandaríkjanna þannig að við erum orðin útstöð landvarna bandaríska hersins frekar en að hér sé verið að gæta að öryggi Íslands með þessum aðgerðum,“ segir Silja Bára. Pence mun að lokum eiga tvíhliðafund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands, á Keflavíkurflugvelli klukkan 18:45 áður en hann og Karen Pence, varaforsetafrú, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. „Ég myndi nú ætla að, bæði vegna fundarstaðarins þó hann sé kannski valinn vegna ferðaskipulags þeirra beggja, þá er forsætisráðherra líka formaður þjóðaröryggisráðs, að það verði einhver áhersla á þjóðaröryggismálin,“ segir Silja Bára.En hvaða þýðingu hefur þessi aukni áhugi Bandaríkjanna á Norðurslóðum?„Það er auðvitað áhugavert að sjá að Norðurslóðir sem alltaf hefur verið lögð áhersla á að sé lágspennusvæðið. Norðurskautsráðið sem er vettvangur þar sem Rússland og Bandaríkin hafa getað komið saman og talað á friðsamlegum jafningjagrundvelli en með því að auka vígbúnað og auka veru herliðs Bandaríkjanna á þessu svæði þá eru Bandaríkin að breyta því umhverfi töluvert og það held ég að geti haft áhrif til lengri tíma,“ segir Silja Bára.Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, telur líklegt að öryggis- og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundi varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag.Vísir/Vilhelm
Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Keflavíkurflugvöllur Norðurslóðir Varnarmál Tengdar fréttir Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00 Fundað í rammgirtum Höfða Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag. 4. september 2019 06:15 Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. 3. september 2019 14:47 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00
Fundað í rammgirtum Höfða Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag. 4. september 2019 06:15
Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. 3. september 2019 14:47