Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Kristján Már Unnarsson skrifar 26. október 2019 20:30 Pabbinn Helgi Steinsson og dæturnar Jónína og Gunnþórunn á Syðri-Bægisá í Öxnadal Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum: Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum:
Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16