Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2019 09:16 Mynd/Háskóli Íslands Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá og í nágrenni hennar í gær.Myndin er birt af Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands og var hún tekin klukkan 7.58 í gærmorgun. „Á þeim tíma höfðu vatnavextir ekki náð hámarki á þessu svæði, en samanburður við eldri myndir gaf samt talsverð flóð til kynna,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Miklir vatnavextir hafa veriðundanfarna daga á Vesturlandiog á fimmtudaginn urðu ferðamenn innlyksa á vegi við Langavatnvegna mikilla vatnavaxtaen vegurinn fór hreinlega í sundur. Senda þurfti þyrlu landhelgisgæslunnar eftir fólkinu.„Ratsjártungl eru óháð skýjahulu, sem kom sér óneitanlega vel að þessu sinni þar sem ský hafa hulið megnið af landinu undanfarna daga og því hafa aðrar myndgerðir komið að litlu gagni. Það skal tekið fram að kortið sýnir aðeins helstu flóðasvæðin,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Enn er varað við vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum á Vesturhelmingi landsins. Eru vegfarendur hvattir til þessað fylgjast með vef Vegagerðarinnar áður en haldið er af stað. Borgarbyggð Veður Tengdar fréttir Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47 Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10 Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá og í nágrenni hennar í gær.Myndin er birt af Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands og var hún tekin klukkan 7.58 í gærmorgun. „Á þeim tíma höfðu vatnavextir ekki náð hámarki á þessu svæði, en samanburður við eldri myndir gaf samt talsverð flóð til kynna,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Miklir vatnavextir hafa veriðundanfarna daga á Vesturlandiog á fimmtudaginn urðu ferðamenn innlyksa á vegi við Langavatnvegna mikilla vatnavaxtaen vegurinn fór hreinlega í sundur. Senda þurfti þyrlu landhelgisgæslunnar eftir fólkinu.„Ratsjártungl eru óháð skýjahulu, sem kom sér óneitanlega vel að þessu sinni þar sem ský hafa hulið megnið af landinu undanfarna daga og því hafa aðrar myndgerðir komið að litlu gagni. Það skal tekið fram að kortið sýnir aðeins helstu flóðasvæðin,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Enn er varað við vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum á Vesturhelmingi landsins. Eru vegfarendur hvattir til þessað fylgjast með vef Vegagerðarinnar áður en haldið er af stað.
Borgarbyggð Veður Tengdar fréttir Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47 Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10 Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47
Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10
Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10
Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40