Fjordvik komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 13:48 Úr Hafnarfjarðarhöfn fyrr í dag. Aðsend Sementsflutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík á Reykjanesi í nóvember, var komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Til stendur að sigla skipinu til Belgíu í niðurrif. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, segir að byrjað hafi verið að sökkva flotkvínni klukkan sjö í morgun og kláraðist verkið nú nokkru eftir klukkan 13. „Það tókst í tíma. Við höfðum bara þennan tíma upp á flóðið að gera. Það varð að koma henni inn fyrir korter í tvö til að hægt væri að lyfta dokkinni með skipið. Annars hefði það lagst í botn.“ Lúðvík segir að flutningaflotkvíin heiti Rolldock Sea og sé hollenskt, 140 metra að lengd. „Þeir eru að fara með Fjordvík til Ghent í Belgíu í niðurrif.“AðsendLúðvík segir að aðgerðin hafi tekist eins og planað var. „Við hefðum ekki getað fengið betri aðstæður og veður,“ segir Lúðvík. Fjordvik frá Bahamaeyjum rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar að kvöldi 2. nóvember og tókst að bjarga öllum fjórtán skipverjum um borð. Alls voru um hundrað tonn af olíu um borð og 1.600 tonna af sementi. Eftir að tókst að losa skipið frá strandstað var það svo flutt til Keflavíkur og síðar Hafnarfjarðar. Miklar skemmdir voru á skipinu eftir strandið og var ákveðið að koma því í niðurrif.AðsendAðsendAðsendFrá strandstað í Helguvík.Vísir/Jóhann Hafnarfjörður Strand í Helguvík Tengdar fréttir Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08 Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58 Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Sementsflutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík á Reykjanesi í nóvember, var komið fyrir í flutningaflotkví í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Til stendur að sigla skipinu til Belgíu í niðurrif. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, segir að byrjað hafi verið að sökkva flotkvínni klukkan sjö í morgun og kláraðist verkið nú nokkru eftir klukkan 13. „Það tókst í tíma. Við höfðum bara þennan tíma upp á flóðið að gera. Það varð að koma henni inn fyrir korter í tvö til að hægt væri að lyfta dokkinni með skipið. Annars hefði það lagst í botn.“ Lúðvík segir að flutningaflotkvíin heiti Rolldock Sea og sé hollenskt, 140 metra að lengd. „Þeir eru að fara með Fjordvík til Ghent í Belgíu í niðurrif.“AðsendLúðvík segir að aðgerðin hafi tekist eins og planað var. „Við hefðum ekki getað fengið betri aðstæður og veður,“ segir Lúðvík. Fjordvik frá Bahamaeyjum rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar að kvöldi 2. nóvember og tókst að bjarga öllum fjórtán skipverjum um borð. Alls voru um hundrað tonn af olíu um borð og 1.600 tonna af sementi. Eftir að tókst að losa skipið frá strandstað var það svo flutt til Keflavíkur og síðar Hafnarfjarðar. Miklar skemmdir voru á skipinu eftir strandið og var ákveðið að koma því í niðurrif.AðsendAðsendAðsendFrá strandstað í Helguvík.Vísir/Jóhann
Hafnarfjörður Strand í Helguvík Tengdar fréttir Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08 Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58 Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Hafnsögumaðurinn Jón Pétursson segir atvik laugardagsins hafa verið sér mikið áfall. 4. nóvember 2018 11:08
Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Gera á við skipið í þurrkví. Það strandaði við Helguvík í byrjun nóvember. 13. nóvember 2018 12:58
Stór göt á botni Fjordvik Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi. 19. nóvember 2018 11:21