Varð strandaglópur í Boston Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2019 20:00 Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún. WOW Air Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún.
WOW Air Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira