Kaldar nætur í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 06:39 Búast má við súld eða rigningu á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/vilhelm Eftir hlýindin undanfarið hefur kaldara loft nú borist yfir landið úr norðri að sögn Veðurstofunnar. Næstu nætur verða kaldar og má jafnvel búast við frosti, þá helst um norðan- og austanvert landið. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt sunnan- og suðvestanlands með súld eða rigningu í dag. Í öðrum landshlutum má hins vegar búast við norðan 8-13 m/s. Þá gerir Veðurstofan ráð fyrir að lítilsháttar snjóél verði viðloðandi á Austurlandi, en að það verði þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti í dag frá frostmarki norðaustanlands, upp í 8 stig á Suðvesturlandi. Þá er búist við hægri suðlægri eða breytilegri átt á morgun með dálitlum skúrum á Suður- og Vesturlandi. Fyrir norðan og austan muni hins vegar rofa smám saman til „og gæti sólin tekið mesta hrollinn úr mönnum á þeim slóðum,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Litlar breytingar verða á veðrinu um og eftir helgi, ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag:Breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu á landinu, en úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg austlæg átt og dálitlir skúrir sunnanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag og miðvikudag:Útilit fyrir norðanátt með lítilsháttar éljum á norðanverðu landinu og hita um frostmark, en þurrt syðra og hiti að 7 stigum yfir daginn. Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Eftir hlýindin undanfarið hefur kaldara loft nú borist yfir landið úr norðri að sögn Veðurstofunnar. Næstu nætur verða kaldar og má jafnvel búast við frosti, þá helst um norðan- og austanvert landið. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt sunnan- og suðvestanlands með súld eða rigningu í dag. Í öðrum landshlutum má hins vegar búast við norðan 8-13 m/s. Þá gerir Veðurstofan ráð fyrir að lítilsháttar snjóél verði viðloðandi á Austurlandi, en að það verði þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti í dag frá frostmarki norðaustanlands, upp í 8 stig á Suðvesturlandi. Þá er búist við hægri suðlægri eða breytilegri átt á morgun með dálitlum skúrum á Suður- og Vesturlandi. Fyrir norðan og austan muni hins vegar rofa smám saman til „og gæti sólin tekið mesta hrollinn úr mönnum á þeim slóðum,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Litlar breytingar verða á veðrinu um og eftir helgi, ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag:Breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu á landinu, en úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg austlæg átt og dálitlir skúrir sunnanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag og miðvikudag:Útilit fyrir norðanátt með lítilsháttar éljum á norðanverðu landinu og hita um frostmark, en þurrt syðra og hiti að 7 stigum yfir daginn.
Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent