Svarar Gylfa og Ingibjörgu: „Meirihluti stjórnar félagsins stendur á bakvið yfirlýsinguna“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 22:28 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vill ítreka að mikill meirihluti stjórnarmanna í VR styðja yfirlýsingu um vantraust á forseta ASÍ. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann svarar þeim Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ og Ingibjörgu Ósk Birgisdóttur, stjórnarmanni í VR. Málið snýst um yfirlýsingu sem stjórn VR birti í gær þess efnis að Gylfi njóti hvorki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld né Samtök atvinnulífsins fyrir hönd VR. Gylfi muni ekki tala í umboði þeirra. Ingibjörg er annar af tveimur stjórnarmönnum VR sem greiddu atkvæði gegn vantrausti á forseta ASÍ. Alls greiddu 11 stjórnarmenn VR afstöðu með tillögunni, tveir tóku ekki afstöðu til hennar og aðrir tveir lögðust gegn henni. Ingibjörg sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að henni þætti Ragnar hafa sýnt af sér kunnáttu-og þekkingarleysi á málaflokknum og ennfremur að það hafi orðið mikil breyting á stjórninni síðan Ragnar tók við formennsku.Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, stjórnarmaður í VR og 2. varaforseti ASÍ en hún hefur setið í stjórn VR í átta ár.VíisirÍ yfirlýsingu frá formanni VR vill Ragnar auk meirihluta stjórnarinnar árétta að engin ólga sé innbyrðis stjórnar VR vegna málsins þó óánægju kunni að gæta hjá tveimur stjórnarmönnum sem lögðust gegn vantraustsyfirlýsingunni. Ragnar segir að það sé ekki óeðlilegt að tekist sé á um mál innan verkalýðshreyfingarinnar og að ekki séu allir sammála um allt í fimmtán manna stjórn. „Stjórnarsamstarfið hefur gengið vel hingað til og ekki er óeðlilegt að teknar séu ákvarðanir með þeim hætti sem gert var, utan formlegs stjórnarfundar, enda fjölmörg dæmi um slíkt í stórum sem smáum málum innan stjórnar VR gegnum tíðina.“ Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann svarar þeim Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ og Ingibjörgu Ósk Birgisdóttur, stjórnarmanni í VR. Málið snýst um yfirlýsingu sem stjórn VR birti í gær þess efnis að Gylfi njóti hvorki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld né Samtök atvinnulífsins fyrir hönd VR. Gylfi muni ekki tala í umboði þeirra. Ingibjörg er annar af tveimur stjórnarmönnum VR sem greiddu atkvæði gegn vantrausti á forseta ASÍ. Alls greiddu 11 stjórnarmenn VR afstöðu með tillögunni, tveir tóku ekki afstöðu til hennar og aðrir tveir lögðust gegn henni. Ingibjörg sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að henni þætti Ragnar hafa sýnt af sér kunnáttu-og þekkingarleysi á málaflokknum og ennfremur að það hafi orðið mikil breyting á stjórninni síðan Ragnar tók við formennsku.Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, stjórnarmaður í VR og 2. varaforseti ASÍ en hún hefur setið í stjórn VR í átta ár.VíisirÍ yfirlýsingu frá formanni VR vill Ragnar auk meirihluta stjórnarinnar árétta að engin ólga sé innbyrðis stjórnar VR vegna málsins þó óánægju kunni að gæta hjá tveimur stjórnarmönnum sem lögðust gegn vantraustsyfirlýsingunni. Ragnar segir að það sé ekki óeðlilegt að tekist sé á um mál innan verkalýðshreyfingarinnar og að ekki séu allir sammála um allt í fimmtán manna stjórn. „Stjórnarsamstarfið hefur gengið vel hingað til og ekki er óeðlilegt að teknar séu ákvarðanir með þeim hætti sem gert var, utan formlegs stjórnarfundar, enda fjölmörg dæmi um slíkt í stórum sem smáum málum innan stjórnar VR gegnum tíðina.“
Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16
Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58