Slökkviliðsstjórar vilja að sveitarfélögin taki aftur við sjúkraflutningum Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2018 13:10 Slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu. Vísir/Ernir Félag slökkviliðsstjóra á íslandi vill að sjúkraflutningar verði færðir aftur á forræði sveitarfélaga. Rauði krossinn mun hætta rekstri sjúkraflutninga á næstunni eftir að samningaviðræður samtakanna og heilbrigðisráðherra runnu út í sandinn. Slökkviliðsstjórar segjast, í ályktun sem send var til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fyrr í mánuðinum, sammála henni um að mikilvægt sé að endurskoða stefnu í sjúkraflutningum. Benda þeir á að Ríkisendurskoðun hafi bent á það í úttektarskýrslum sínum að þörf sé á heildarstefnu í sjúkraflutningum.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluÍ áðurnefndri ályktun segir að slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu, samkvæmt samningum. Þjónustusvæði þessara slökkviliða innihaldi um 80 prósent íbúa landsins. Lögum samkvæmt sé það sveitarfélaga að reka slökkvilið en ríkisins að reka sjúkraflutninga. Slökkviliðsstjórar segja samlegðaráhrif af þessari starfsemi vera augljós þegar litið sé til mannafla, menntunar, starfsstöðva, búnaðar, afls og styrks. Í ályktuninni segir að með því að færa sjúkraflutninga aftur á forræði sveitarfélaga, eins og það var árið 1990, væri hægt að tryggja öflugt og samræmt viðbragð á björgunarsviðið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum eða vettvangsliðum á vegum slökkviliða. Sjúkraflutningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Félag slökkviliðsstjóra á íslandi vill að sjúkraflutningar verði færðir aftur á forræði sveitarfélaga. Rauði krossinn mun hætta rekstri sjúkraflutninga á næstunni eftir að samningaviðræður samtakanna og heilbrigðisráðherra runnu út í sandinn. Slökkviliðsstjórar segjast, í ályktun sem send var til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fyrr í mánuðinum, sammála henni um að mikilvægt sé að endurskoða stefnu í sjúkraflutningum. Benda þeir á að Ríkisendurskoðun hafi bent á það í úttektarskýrslum sínum að þörf sé á heildarstefnu í sjúkraflutningum.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluÍ áðurnefndri ályktun segir að slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu, samkvæmt samningum. Þjónustusvæði þessara slökkviliða innihaldi um 80 prósent íbúa landsins. Lögum samkvæmt sé það sveitarfélaga að reka slökkvilið en ríkisins að reka sjúkraflutninga. Slökkviliðsstjórar segja samlegðaráhrif af þessari starfsemi vera augljós þegar litið sé til mannafla, menntunar, starfsstöðva, búnaðar, afls og styrks. Í ályktuninni segir að með því að færa sjúkraflutninga aftur á forræði sveitarfélaga, eins og það var árið 1990, væri hægt að tryggja öflugt og samræmt viðbragð á björgunarsviðið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum eða vettvangsliðum á vegum slökkviliða.
Sjúkraflutningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira