Þetta er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau North 5 ára og Saint þriggja ára.
Kim ákvað að leita til staðgöngumóður til að ganga með sitt þriðja barn sökum erfiðleika sem hún upplifði er hún gekk með hin börnin tvo. Stúlkan fékk fljótlega nafnið Chicago West en rapparinn Kanye West er einmitt frá borginni Chicago.
Kim Kardashian birti í vikunni fyrstu myndina af stúlkunni og má sjá myndina hér að neðan. Þess má geta að mæðgurnar eru báðar með svokallaða filtera á sér á myndinni.