Sólríkur dagur framundan Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. mars 2018 10:10 Dagurinn verður kaldur en sólríkur sunnan heiða. Vísir/Ernir Útlit er fyrir norðaustan- og norðanátt á landinu í dag. Þá er búist við éljum norðan- og austanlands en sólríkum degi sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir að sólin skíni verður norðan næðingurinn kaldur svo um er að ræða „ekta gluggaveður.“ Einhverjir staðir á landinu munu þó njóta nokkurs skjóls frá vindi, þar á meðal stór hluti höfuðborgarsvæðisins. Þá er fremur kalt á landinu og er almennt nokkurra stiga frost á flestum stöðum. Einnig er vert að athuga að sól er farin að hækka á lofti og fer þá að örla á dægursveiflu í hita. Því er ekki loku fyrir það skotið að hiti gægist upp fyrir frostmark með suðurströndinni yfir hádaginn. Veður mun breytast lítið næstu daga en voldug hæð er yfir Grænlandi sem situr fastast og beinir áfram til okkar kaldri norðanátt.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag: Norðaustan og norðan 8-15 m/s. Él norðan- og austanlands, en víða léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 7 stig. Á þriðjudag: Norðaustan 8-13 m/s. Él með norður- og austurströndinni og snjókoma um tíma syðst á landinu, annars þurrt að kalla. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustlæg átt og kalt í veðri. Dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert.Á föstudag: Útlit fyrir svipað veður áfram. Veður Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Útlit er fyrir norðaustan- og norðanátt á landinu í dag. Þá er búist við éljum norðan- og austanlands en sólríkum degi sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir að sólin skíni verður norðan næðingurinn kaldur svo um er að ræða „ekta gluggaveður.“ Einhverjir staðir á landinu munu þó njóta nokkurs skjóls frá vindi, þar á meðal stór hluti höfuðborgarsvæðisins. Þá er fremur kalt á landinu og er almennt nokkurra stiga frost á flestum stöðum. Einnig er vert að athuga að sól er farin að hækka á lofti og fer þá að örla á dægursveiflu í hita. Því er ekki loku fyrir það skotið að hiti gægist upp fyrir frostmark með suðurströndinni yfir hádaginn. Veður mun breytast lítið næstu daga en voldug hæð er yfir Grænlandi sem situr fastast og beinir áfram til okkar kaldri norðanátt.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag: Norðaustan og norðan 8-15 m/s. Él norðan- og austanlands, en víða léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 7 stig. Á þriðjudag: Norðaustan 8-13 m/s. Él með norður- og austurströndinni og snjókoma um tíma syðst á landinu, annars þurrt að kalla. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustlæg átt og kalt í veðri. Dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert.Á föstudag: Útlit fyrir svipað veður áfram.
Veður Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira