Ágúst mútaði yfirvöldum og slapp til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2018 10:36 Ágúst Guðmundsson í járnum fyrir utan verslunina í Taílandi í ágúst. Ágúst Guðmundsson, Íslendingur sem handtekinn var í Taílandi í ágúst fyrir að hafa ógnað starfsfólki í verslun þar í landi, er kominn til landsins. DV greinir frá því. Ágúst var handtekinn og gefið að sök að hafa sprautað piparúða á starfsfólkið. Fjallað var um málið í Dailymail á sínum tíma sem og taílenskum miðlum sem birtu upptökur af árásinni. Var Ágúst í fyrstu talinn af írskum uppruna. Á myndbandinu sést Ágúst spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur, fara svo inn fyrir afgreiðsluborðið og ná sér í sígarettur.Upptökuna má sjá hér að neðan.Ágúst beið dóms í Taílandi en segist í samtali við DV hafa mútað yfirvöldum og náð að smygla sér til Íslands. Vist í fangelsi í Taílandi hafi ekki verið góð. Hann hafi sofið á gólfi ásamt um þrjátíu öðrum föngum. „Ég átti að fá 20 til 30 ára dóm, lágmark 20 ára, en mér tókst að komast út úr landi með mútum. Félagar mínir náðu að borga tryggingargjaldið tveimur vikum áður en ég átti að mæta fyrir dóm. Ég komst í samband við mann sem er snillingur í því að koma fólki út úr landi. Hann bara mútaði yfirlögregluþjóni og landamæraeftirlitinu og ég náði að komast í burtu,“ segir Ágúst í samtali við DV. Hann sé þó stórskuldugur maður í dag eftir mútugreiðslurnar en frelsinu feginn. Tengdar fréttir Íslendingurinn spreyjaði afgreiðslustúlkur með piparúða Situr í fangelsi í Taílandi og bíður dóms. 30. nóvember 2017 16:07 Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Ágúst Guðmundsson, Íslendingur sem handtekinn var í Taílandi í ágúst fyrir að hafa ógnað starfsfólki í verslun þar í landi, er kominn til landsins. DV greinir frá því. Ágúst var handtekinn og gefið að sök að hafa sprautað piparúða á starfsfólkið. Fjallað var um málið í Dailymail á sínum tíma sem og taílenskum miðlum sem birtu upptökur af árásinni. Var Ágúst í fyrstu talinn af írskum uppruna. Á myndbandinu sést Ágúst spreyja piparúða á tvær afgreiðslukonur, fara svo inn fyrir afgreiðsluborðið og ná sér í sígarettur.Upptökuna má sjá hér að neðan.Ágúst beið dóms í Taílandi en segist í samtali við DV hafa mútað yfirvöldum og náð að smygla sér til Íslands. Vist í fangelsi í Taílandi hafi ekki verið góð. Hann hafi sofið á gólfi ásamt um þrjátíu öðrum föngum. „Ég átti að fá 20 til 30 ára dóm, lágmark 20 ára, en mér tókst að komast út úr landi með mútum. Félagar mínir náðu að borga tryggingargjaldið tveimur vikum áður en ég átti að mæta fyrir dóm. Ég komst í samband við mann sem er snillingur í því að koma fólki út úr landi. Hann bara mútaði yfirlögregluþjóni og landamæraeftirlitinu og ég náði að komast í burtu,“ segir Ágúst í samtali við DV. Hann sé þó stórskuldugur maður í dag eftir mútugreiðslurnar en frelsinu feginn.
Tengdar fréttir Íslendingurinn spreyjaði afgreiðslustúlkur með piparúða Situr í fangelsi í Taílandi og bíður dóms. 30. nóvember 2017 16:07 Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Íslendingurinn spreyjaði afgreiðslustúlkur með piparúða Situr í fangelsi í Taílandi og bíður dóms. 30. nóvember 2017 16:07