Segir það hættuspil að setja Áslaugu og Kjartan til hliðar Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. febrúar 2018 16:30 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir það áhætta að skipta út sitjandi borgarfulltrúum fyrir nýtt fólk. Mynd/samsett Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kemur saman á fimmtudag og verður listi uppstillingarnefndar borinn upp til samþykkis. Líkt og greint hefur verið frá mun Eyþór Arnalds leiða listann eftir yfirburðarsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins í janúar en heimildir fréttastofu herma að Hildur Björnsdóttir lögfræðingur muni verma annað sætið hljóti listi uppstillingarnefndar brautargengi. Þá hefur fréttastofa einnig heimildir fyrir því að borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir verði ekki á lista flokksins fyrir komandi kosningar.Sjá einnig: „Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs“ Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir það mögulega hættuspil fyrir flokkinn ef þau hafi verið sett óviljug til hliðar.Heimildir fréttastofu herma að Hildi Björnsdóttur, lögfræðingi, hafi verið boðið annað sætið.„Það fer auðvitað eftir því á hvaða forsendum þau eru ekki með á listanum,“ segir Grétar. „Ef að þau stigu sjálfviljug til hliðar þarf þetta ekki að þýða svo mikið en hafi þau verið sniðgengin eða ýtt út með einhverjum hætti getur þetta verið hættuspil fyrir flokkinn ef maður er að horfa til kosninganna.“ Hann segir ljóst að Kjartan og Áslaug hafi bakland í flokknum þrátt fyrir yfirburðasigur Eyþórs í prófkjörinu. Hann segir það áhættusamt að taka sitjandi fulltrúa af listanum en hugsanlega höfði þó ný andlit til nýrra kjósenda. Það fari þó allt eftir því hvernig uppstillingin verður þegar hún lítur dagsins ljós á fimmtudaginn. „Maður verður að hafa alla fyrirvara á. Maður hefur ekki séð listann ennþá en það er óneitanlega mikil áhætta að vera ekki með tvo sitjandi borgarfulltrúa á meðal þeirra efstu.“ Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kemur saman á fimmtudag og verður listi uppstillingarnefndar borinn upp til samþykkis. Líkt og greint hefur verið frá mun Eyþór Arnalds leiða listann eftir yfirburðarsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins í janúar en heimildir fréttastofu herma að Hildur Björnsdóttir lögfræðingur muni verma annað sætið hljóti listi uppstillingarnefndar brautargengi. Þá hefur fréttastofa einnig heimildir fyrir því að borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir verði ekki á lista flokksins fyrir komandi kosningar.Sjá einnig: „Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs“ Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir það mögulega hættuspil fyrir flokkinn ef þau hafi verið sett óviljug til hliðar.Heimildir fréttastofu herma að Hildi Björnsdóttur, lögfræðingi, hafi verið boðið annað sætið.„Það fer auðvitað eftir því á hvaða forsendum þau eru ekki með á listanum,“ segir Grétar. „Ef að þau stigu sjálfviljug til hliðar þarf þetta ekki að þýða svo mikið en hafi þau verið sniðgengin eða ýtt út með einhverjum hætti getur þetta verið hættuspil fyrir flokkinn ef maður er að horfa til kosninganna.“ Hann segir ljóst að Kjartan og Áslaug hafi bakland í flokknum þrátt fyrir yfirburðasigur Eyþórs í prófkjörinu. Hann segir það áhættusamt að taka sitjandi fulltrúa af listanum en hugsanlega höfði þó ný andlit til nýrra kjósenda. Það fari þó allt eftir því hvernig uppstillingin verður þegar hún lítur dagsins ljós á fimmtudaginn. „Maður verður að hafa alla fyrirvara á. Maður hefur ekki séð listann ennþá en það er óneitanlega mikil áhætta að vera ekki með tvo sitjandi borgarfulltrúa á meðal þeirra efstu.“
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira