Vildi berja Travis Scott í andlitið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2018 19:50 Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. Vísir/Getty Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj. Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj.
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið