Ingibjörg Pálma auglýsir sögufrægt partíhús til leigu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 11:45 Rokkbarinn Bar 11 var til húsa að Hverfisgötu 18 í átta ár, þangað til honum var lokað í apríl síðastliðnum. Mynd/Fasteignamarkaðurinn Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut. Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut.
Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00
Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15
Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26