„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2018 10:30 Þórunn fer á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30