Hlánar við ströndina og vegum lokað Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 23:23 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/GVA Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum. Veður Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira
Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum.
Veður Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira