Hollywood bregst við Kavanaugh: „Annar ógeðfelldur dagur í sögu landsins okkar“ Sylvía Hall skrifar 7. október 2018 14:50 Leikkonan Amy Schumer var á meðal þeirra sem var handtekinn í mótmælum gegn Kavanaugh. Vísir/Getty Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld skipun Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Kavanaugh hefur verið umdeildur eftir að ásakanir um kynferðislegt misferli litu dagsins ljós og hafa margir tjáð reiði sína á samfélagsmiðlum eftir að atkvæðagreiðslan fór fram.Sjá einnig: Skipan Bretts Kavanaugh staðfest Margar stjörnur í Hollywood lýstu yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og voru margar hverjar ómyrkar í máli. Leikkonan Kathy Griffin sagði daginn einn sá hræðilegasta í sögu Bandaríkjanna og grínistinn Chelsea Handler sagði þetta vera annan „ógeðfelldan dag“ í sögu landsins en það mætti ekki gefast upp.Real American heroism. Dr. Ford risked everything to tell the truth about this privileged Kavanaugh goon. Avenge her in November. https://t.co/NrLGWEXcRipic.twitter.com/lSPtmVUH4I — Jim Carrey (@JimCarrey) 6 October 2018Another gross day in the history of our country, but the midterms are coming. We are stronger than this bullshit. We can fight and fight and we may not see the results right away, but we will see them. Our daughters will see them. Don’t give up. Fight harder. — Chelsea Handler (@chelseahandler) 6 October 2018My thoughts on this sad day for America (a thread): Right-wing & corporate special interests selected this nominee and propped up his nomination with tens of millions of dollars in dark money. We need to prioritize protecting our courts, which starts with retaking the Senate. — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) 6 October 2018What a terrible day in American history. — Kathy Griffin (@kathygriffin) 6 October 2018Fighting for justice- social justice - the key is to fight knowing you may not win now - but you will not stop -real solidarity terrifies them - good https://t.co/ESFZb5pcji — John Cusack (@johncusack) 6 October 2018Just started crying in this coffeeshop because the barista asked me how my day is going and that's ok. Fuck. — Busy Philipps (@BusyPhilipps) 6 October 2018An insult to survivors and a sad day for America pic.twitter.com/Y3pErrCGPf — Mia Farrow (@MiaFarrow) 6 October 2018This tweet is for Dr. Ford. You put yourself through so much and I want you to know it wasn’t in vain. You started a movement and we’ll see it through. If they won’t listen to our voices, then they’ll listen to our vote. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) 6 October 2018 Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld skipun Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Kavanaugh hefur verið umdeildur eftir að ásakanir um kynferðislegt misferli litu dagsins ljós og hafa margir tjáð reiði sína á samfélagsmiðlum eftir að atkvæðagreiðslan fór fram.Sjá einnig: Skipan Bretts Kavanaugh staðfest Margar stjörnur í Hollywood lýstu yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og voru margar hverjar ómyrkar í máli. Leikkonan Kathy Griffin sagði daginn einn sá hræðilegasta í sögu Bandaríkjanna og grínistinn Chelsea Handler sagði þetta vera annan „ógeðfelldan dag“ í sögu landsins en það mætti ekki gefast upp.Real American heroism. Dr. Ford risked everything to tell the truth about this privileged Kavanaugh goon. Avenge her in November. https://t.co/NrLGWEXcRipic.twitter.com/lSPtmVUH4I — Jim Carrey (@JimCarrey) 6 October 2018Another gross day in the history of our country, but the midterms are coming. We are stronger than this bullshit. We can fight and fight and we may not see the results right away, but we will see them. Our daughters will see them. Don’t give up. Fight harder. — Chelsea Handler (@chelseahandler) 6 October 2018My thoughts on this sad day for America (a thread): Right-wing & corporate special interests selected this nominee and propped up his nomination with tens of millions of dollars in dark money. We need to prioritize protecting our courts, which starts with retaking the Senate. — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) 6 October 2018What a terrible day in American history. — Kathy Griffin (@kathygriffin) 6 October 2018Fighting for justice- social justice - the key is to fight knowing you may not win now - but you will not stop -real solidarity terrifies them - good https://t.co/ESFZb5pcji — John Cusack (@johncusack) 6 October 2018Just started crying in this coffeeshop because the barista asked me how my day is going and that's ok. Fuck. — Busy Philipps (@BusyPhilipps) 6 October 2018An insult to survivors and a sad day for America pic.twitter.com/Y3pErrCGPf — Mia Farrow (@MiaFarrow) 6 October 2018This tweet is for Dr. Ford. You put yourself through so much and I want you to know it wasn’t in vain. You started a movement and we’ll see it through. If they won’t listen to our voices, then they’ll listen to our vote. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) 6 October 2018
Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13