Bera fullt traust til forstjóra Orkuveitunnar Höskuldur Kári Schram skrifar 14. september 2018 18:45 Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Vísir Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. Bjarna Má Júlíussyni framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum. Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins en Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR segist líta málið alvarlegum augum. „Stjórn Orku náttúrunnar virðist hafa brugðist hratt við. Auðvitað var málið alvarlegt en við teljum að þau hafi brugðist við á viðeigandi hátt,“ segir Brynhildur. Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hefur einnig verið gagnrýndur í málinu en Brynhildur segir að hann njóti stuðnings stjórnar OR. Hún segir að málið sé nú aftur komið á borð stjórnar Orku náttúrunnar sem muni ákveða næstu skref. Hún segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra hafi ekki verið boðleg. „Það er einfaldlega þannig að svona hegðun er ekki liðin,“ segir Brynhildur. Tengdar fréttir Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. Bjarna Má Júlíussyni framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum. Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins en Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR segist líta málið alvarlegum augum. „Stjórn Orku náttúrunnar virðist hafa brugðist hratt við. Auðvitað var málið alvarlegt en við teljum að þau hafi brugðist við á viðeigandi hátt,“ segir Brynhildur. Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hefur einnig verið gagnrýndur í málinu en Brynhildur segir að hann njóti stuðnings stjórnar OR. Hún segir að málið sé nú aftur komið á borð stjórnar Orku náttúrunnar sem muni ákveða næstu skref. Hún segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra hafi ekki verið boðleg. „Það er einfaldlega þannig að svona hegðun er ekki liðin,“ segir Brynhildur.
Tengdar fréttir Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39
Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00
Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10