Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2018 19:11 Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56
Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04