Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 17:36 Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum. Minni snjóflóð féllu yfir vegi í nótt. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við fjöllum líka um ásakanir um kynferðislega áreitni og ósæmilega hegðun innan prestastéttarinnar en konur í prestastétt skora á biskup og æðstu stofnanir þjóðkirkjunnar til að bæta vinnuumhverfi kvenna innan kirkjunnar. Þá fjöllum við um nýja könnun meðal lögmanna en níutíu prósent fulltrúa í stétt lögmanna finna fyrir streitu og meira en helmingur þeirra sér lögmennsku ekki fyrir sér sem framtíðarstarf. Fjallað verður um áhuga Bandaríkjamanna á að breyta kjarnorkusamkomulagi við Íran en Sergei Lavrov utanríkisráðherra segir enga þörf fyrir endurskoðun samkomulagsins enda hafi Íranir efnt sínar skuldbindingar samkvæmt því. Við fjöllum við um lengd sólarhringsins. Skammdegið hverfur nú hratt með hækkandi sól og bættri geðheilsu landsmanna. Aukin birta eftir skammdegi síðustu vikna var áberandi í fallegu vetrarveðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Dagurinn lengist nú um 7 mínútur á sólarhring. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum. Minni snjóflóð féllu yfir vegi í nótt. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Við fjöllum líka um ásakanir um kynferðislega áreitni og ósæmilega hegðun innan prestastéttarinnar en konur í prestastétt skora á biskup og æðstu stofnanir þjóðkirkjunnar til að bæta vinnuumhverfi kvenna innan kirkjunnar. Þá fjöllum við um nýja könnun meðal lögmanna en níutíu prósent fulltrúa í stétt lögmanna finna fyrir streitu og meira en helmingur þeirra sér lögmennsku ekki fyrir sér sem framtíðarstarf. Fjallað verður um áhuga Bandaríkjamanna á að breyta kjarnorkusamkomulagi við Íran en Sergei Lavrov utanríkisráðherra segir enga þörf fyrir endurskoðun samkomulagsins enda hafi Íranir efnt sínar skuldbindingar samkvæmt því. Við fjöllum við um lengd sólarhringsins. Skammdegið hverfur nú hratt með hækkandi sól og bættri geðheilsu landsmanna. Aukin birta eftir skammdegi síðustu vikna var áberandi í fallegu vetrarveðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Dagurinn lengist nú um 7 mínútur á sólarhring.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira