Twitter logar út af menguðu vatni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Það er betra að sjóða vatnið. Vísir/Getty Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst: Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst:
Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27