Skjálfti að stærð 3,6 varð í Bárðarbungu klukkan 06:59 í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands.
Engin merki eru um gosóróa og lítið hefur borið á eftirskjálftavirkni.
Jarðskjálfti í Bárðarbungu
Kristín Ólafsdóttir skrifar
