Snjósleðar og trampólín þegar Eiður Smári fagnaði fertugsafmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2018 11:46 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn, eitt af fjölmörgum afrekum hans á glæstum fótboltaferli. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira