Snjósleðar og trampólín þegar Eiður Smári fagnaði fertugsafmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2018 11:46 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn, eitt af fjölmörgum afrekum hans á glæstum fótboltaferli. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018
Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira