Snjósleðar og trampólín þegar Eiður Smári fagnaði fertugsafmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2018 11:46 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn, eitt af fjölmörgum afrekum hans á glæstum fótboltaferli. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira