Noregur sendir Alexander Rybak aftur í Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2018 22:08 Alexander Rybak á sviðinu í kvöld. Skjáskot/Youtube Norðmenn völdu í kvöld sitt framlag til Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fer fram í maí. Það var Alexander Rybak sem stóð uppi sem sigurvegari undankeppninnar með lagið That‘s How You Write a Song. Í fyrri umferð keppninnar í kvöld kepptu tíu lög og komust fjögur áfram eftir símakosningu og stigagjöf frá alþjóðlegri dómnefnd. Almenningur fékk svo algjörlega að ráða úrslitunum og varð Alexander efstur í símakosningunni. Alexander sigraði hjörtu um alla Evrópu þegar hann vann Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale sem fékk 387 stig og sló met í keppninni. Lagið sem verður framlag Norðmanna í ár má heyra hér að neðan. Hér má svo rifja upp vinningsatriði Alexanders frá því árið 2009 en þetta myndband hefur verið spilað meira en 92 milljón sinnum á Youtube. Eurovision Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Þjóðin klofin í afstöðu sinni til úrslita Söngvakeppninnar Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. 4. mars 2018 10:50 Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni. 5. mars 2018 11:25 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Sjá meira
Norðmenn völdu í kvöld sitt framlag til Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fer fram í maí. Það var Alexander Rybak sem stóð uppi sem sigurvegari undankeppninnar með lagið That‘s How You Write a Song. Í fyrri umferð keppninnar í kvöld kepptu tíu lög og komust fjögur áfram eftir símakosningu og stigagjöf frá alþjóðlegri dómnefnd. Almenningur fékk svo algjörlega að ráða úrslitunum og varð Alexander efstur í símakosningunni. Alexander sigraði hjörtu um alla Evrópu þegar hann vann Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale sem fékk 387 stig og sló met í keppninni. Lagið sem verður framlag Norðmanna í ár má heyra hér að neðan. Hér má svo rifja upp vinningsatriði Alexanders frá því árið 2009 en þetta myndband hefur verið spilað meira en 92 milljón sinnum á Youtube.
Eurovision Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Þjóðin klofin í afstöðu sinni til úrslita Söngvakeppninnar Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. 4. mars 2018 10:50 Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni. 5. mars 2018 11:25 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Sjá meira
Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08
Þjóðin klofin í afstöðu sinni til úrslita Söngvakeppninnar Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. 4. mars 2018 10:50
Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni. 5. mars 2018 11:25