The Rock opnar sig um þunglyndið Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2018 16:45 Johnson hefur lengi verið kallaður The Rock og hafa nokkrir Íslendingar þýtt nafn hans yfir í Steinar. Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. Í viðtalinu talar Johnson helst um þegar móðir hans reyndi sjálfsmorð á sínum tíma og þegar draumar hans um að verða atvinnumaður í amerískum fótbolta urðu að engu. Leikarinn segir að móðir sín Ata hafi reynt að taka sitt eigið líf þegar þau misstu húsnæði sitt á sínum tíma. Það hafi hún reynt fyrir framan Dwayne Johnson. „Hún stöðvaði bifreið okkar, opnaði hurðina og gekk út á miðri hraðbrautinni. Hún reyndi að verða fyrir bíl,“ segir Johnson.Misheppnuð tilraun „Bílarnir komu á fullri ferð en sem betur fer náðu bílstjórarnir að sveigja fram hjá henni. Ég stökk til og reif hana aftur inn í bílinn. Það sem er svo ótrúlegt við þessa sjálfsmorðstilraun er að móðir mín man enn í dag ekki neitt hvað gerðist þarna.“ „Það var versti tími lífs míns,“ segir Johnson en kærastan hans hætti einnig með honum á svipuðum tíma. „Ég náði þeim botni í lífi mínu að mig langaði ekki að gera neitt og vildi ekki fara út úr húsi. Ég grét stanslaust,“ segir The Rock sem segir að hann og móðir hans hafi á endanum náð að jafna sig. „Í dag gerum við bæði okkar allra besta til að gefa fólki sem á um sárt að binda aukna athygli og reynum að aðstoða. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að það sé í lagi að opna sig. Karlmenn eiga það til að byrgja allt inni í sér. Þú ert ekki einn,“ segir The Rock í Twitter-færslu eftir að viðtalið við hann birtist.Got tons of responses to this. Thank you. We all go thru the sludge/shit and depression never discriminates. Took me a long time to realize it but the key is to not be afraid to open up. Especially us dudes have a tendency to keep it in. You’re not alonehttps://t.co/ADHjYtGe3k — Dwayne Johnson (@TheRock) April 2, 2018 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. Í viðtalinu talar Johnson helst um þegar móðir hans reyndi sjálfsmorð á sínum tíma og þegar draumar hans um að verða atvinnumaður í amerískum fótbolta urðu að engu. Leikarinn segir að móðir sín Ata hafi reynt að taka sitt eigið líf þegar þau misstu húsnæði sitt á sínum tíma. Það hafi hún reynt fyrir framan Dwayne Johnson. „Hún stöðvaði bifreið okkar, opnaði hurðina og gekk út á miðri hraðbrautinni. Hún reyndi að verða fyrir bíl,“ segir Johnson.Misheppnuð tilraun „Bílarnir komu á fullri ferð en sem betur fer náðu bílstjórarnir að sveigja fram hjá henni. Ég stökk til og reif hana aftur inn í bílinn. Það sem er svo ótrúlegt við þessa sjálfsmorðstilraun er að móðir mín man enn í dag ekki neitt hvað gerðist þarna.“ „Það var versti tími lífs míns,“ segir Johnson en kærastan hans hætti einnig með honum á svipuðum tíma. „Ég náði þeim botni í lífi mínu að mig langaði ekki að gera neitt og vildi ekki fara út úr húsi. Ég grét stanslaust,“ segir The Rock sem segir að hann og móðir hans hafi á endanum náð að jafna sig. „Í dag gerum við bæði okkar allra besta til að gefa fólki sem á um sárt að binda aukna athygli og reynum að aðstoða. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að það sé í lagi að opna sig. Karlmenn eiga það til að byrgja allt inni í sér. Þú ert ekki einn,“ segir The Rock í Twitter-færslu eftir að viðtalið við hann birtist.Got tons of responses to this. Thank you. We all go thru the sludge/shit and depression never discriminates. Took me a long time to realize it but the key is to not be afraid to open up. Especially us dudes have a tendency to keep it in. You’re not alonehttps://t.co/ADHjYtGe3k — Dwayne Johnson (@TheRock) April 2, 2018
Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira