Notkun parasetamóls á meðgöngu tengd við ADHD hjá börnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2018 14:40 Á Íslandi er sala á hreinu parasetamóli, eins og til dæmis Panodil, Paratabs, Pinex, Paracet, Dolorin og fleiri, minni en á hinum Norðurlöndunum. Vísir/Getty Nýleg rannsókn í Noregi sýndi fram á að börn mæðra sem notuðu parasetamól í lengri tíma á meðgöngu, séu líklegri til að greinast með ADHD. Er þar átt við notkun í meira en 29 daga en rannsóknin náði til 112 þúsund mæðra. Lyfjateymi landlæknis greinir frá þessu. „Í rannsókninni kom fram að konur sem notuðu lyfið í langan tíma, voru meira en tvisvar sinnum líklegri til að eignast börn með ADHD en mæður sem tóku ekki lyfið á meðgöngu. Rannsóknin sýndi jafnframt að hófleg notkun parasetamóls á meðgöngu hafði ekki marktæk áhrif.“ Á Íslandi er sala á hreinu parasetamóli, eins og til dæmis Panodil, Paratabs, Pinex, Paracet, Dolorin og fleiri, minni en á hinum Norðurlöndunum og litlar pakkningar þessara lyfja eru seldar án lyfseðils. Hins vegar eru ávísanir parasetamóls í blöndum með t.d. kódeini mun fleiri hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis.Getur haft hættur í för með sér „Árið 2017 fengu 24 þúsund karlar og 33 þúsund konur ávísað Parkódíni og/eða Parkódín forte og því er ljóst að notkun lyfjanna er mjög almenn hér á landi. Parkódíns og Parkódín forte (eða sambærilegum blöndum lyfjanna) meiri meðal kvenna en mun færri fá ávísað þar en hér á landi; sex sinnum fleiri notuðu parasetamól/kódein lyfin hér á landi en í Svíþjóð árið 2017.“ Hver tafla af Parkodín forte/Parkódíni inniheldur 500 mg af parasetamóli en ofskömmtun þess getur til dæmis haft skaðleg áhrif á lifur sem í versta falli getur leitt til lifrarbilunar. „Þessi mikla notkun parasetamóls á Íslandi getur haft hættur í för með sér,“ segir í tilkynningunni frá lyfjateymi landlæknis. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Nýleg rannsókn í Noregi sýndi fram á að börn mæðra sem notuðu parasetamól í lengri tíma á meðgöngu, séu líklegri til að greinast með ADHD. Er þar átt við notkun í meira en 29 daga en rannsóknin náði til 112 þúsund mæðra. Lyfjateymi landlæknis greinir frá þessu. „Í rannsókninni kom fram að konur sem notuðu lyfið í langan tíma, voru meira en tvisvar sinnum líklegri til að eignast börn með ADHD en mæður sem tóku ekki lyfið á meðgöngu. Rannsóknin sýndi jafnframt að hófleg notkun parasetamóls á meðgöngu hafði ekki marktæk áhrif.“ Á Íslandi er sala á hreinu parasetamóli, eins og til dæmis Panodil, Paratabs, Pinex, Paracet, Dolorin og fleiri, minni en á hinum Norðurlöndunum og litlar pakkningar þessara lyfja eru seldar án lyfseðils. Hins vegar eru ávísanir parasetamóls í blöndum með t.d. kódeini mun fleiri hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis.Getur haft hættur í för með sér „Árið 2017 fengu 24 þúsund karlar og 33 þúsund konur ávísað Parkódíni og/eða Parkódín forte og því er ljóst að notkun lyfjanna er mjög almenn hér á landi. Parkódíns og Parkódín forte (eða sambærilegum blöndum lyfjanna) meiri meðal kvenna en mun færri fá ávísað þar en hér á landi; sex sinnum fleiri notuðu parasetamól/kódein lyfin hér á landi en í Svíþjóð árið 2017.“ Hver tafla af Parkodín forte/Parkódíni inniheldur 500 mg af parasetamóli en ofskömmtun þess getur til dæmis haft skaðleg áhrif á lifur sem í versta falli getur leitt til lifrarbilunar. „Þessi mikla notkun parasetamóls á Íslandi getur haft hættur í för með sér,“ segir í tilkynningunni frá lyfjateymi landlæknis.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira