Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 15:30 Sumar myndir snerta meira við fólki en aðrar. Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira