Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. janúar 2018 18:30 Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra, fór í fyrradag í umfangsmiklar aðgerðir vegna málsins á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu þar sem mennirnir voru handteknir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða tvo íslenska karlmenn á þrítugsaldri sem handteknir voru í tengslum við málið í fyrradag. Aðgerðir lögreglu voru nokkuð umfangsmiklar og tók sérsveit ríkislögreglustjóra þátt í þeim. Annar mannanna var handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ í fyrradag en hann tengist staðnum samkvæmt heimildum fréttastofu. Á svipuðum tíma réðist sérsveitin inn í húsnæði Skáksambands Íslands í Faxafeni og handtók annan mann en samkvæmt upplýsingum frá Grími Grímssyni, yfirmanni miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, eru starfsmenn skáksambandsins ekki taldir tengjast málinu. Grímur vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru mennirnir taldir hafa staðið að innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra, fór í fyrradag í umfangsmiklar aðgerðir vegna málsins á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu þar sem mennirnir voru handteknir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða tvo íslenska karlmenn á þrítugsaldri sem handteknir voru í tengslum við málið í fyrradag. Aðgerðir lögreglu voru nokkuð umfangsmiklar og tók sérsveit ríkislögreglustjóra þátt í þeim. Annar mannanna var handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ í fyrradag en hann tengist staðnum samkvæmt heimildum fréttastofu. Á svipuðum tíma réðist sérsveitin inn í húsnæði Skáksambands Íslands í Faxafeni og handtók annan mann en samkvæmt upplýsingum frá Grími Grímssyni, yfirmanni miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, eru starfsmenn skáksambandsins ekki taldir tengjast málinu. Grímur vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru mennirnir taldir hafa staðið að innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira