Bubbi segist heppinn að vera enn á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2018 23:23 Bubbi Morthens. Fréttablaðið/Stefán Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira