Óvissustig virkjað á Hellisheiði og Þrengslum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 10:37 Verið er að meta hvort loka þurfi Hellisheiði. VÍSIR/JÓHANN K. JÓHANNSSON Vegagerðin hefur virkjað óvissustig á Hellisheiði og Þrengslum. Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er verið að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. Í augnablikinu hefur vind lægt en samkvæmt veðurspá gæti hvesst aftur á milli klukkan 11 og 13.Lokanir á vegum:Lokað er á Kleifaheiði, Mikladal og Háldán vegna veðurs.Einnig er lokað á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og í Víkurskarði vegna veðurs. Reiknað er með að aðstæður á þessum fjallvegum batni um miðjan dag.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Á Suðvestur- og Suðurlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þæfingfærð er á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og skafrenningur. Þungfært er á Þingvallavegi. Snjóþekja eða þæfingsfærð er á vegum á Vesturlandi og víða éljagangur eða snjókoma. Ófært er í nágrenni Arnarstapa en vegurinn verður hreinsaður um kl. 12.00. Það er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum á Vestfjörðum og enn ófært á Klettshálsi og lokað á Kleifarheiði, Mikladal og Hálfdán. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði en þar er versnandi veður. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Norðurlandi og ófært á kafla fyrir austan Hvammstanga og einnig ófært á Hófaskarði. Lokað er yfir Vatnsskarð, Öxnadalsheiði og í Víkurskarði vegna óveðurs. Á Austurlandi er víða snjóþekja á vegum en á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur. Flughálka er frá Djúpavogi og suður að Jökulsárlóni og víða mjög hvasst og sviptivindar og slæmt ferðaveður. Hálka eða snjóþekja er þar fyrir vestan. Veður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Vegagerðin hefur virkjað óvissustig á Hellisheiði og Þrengslum. Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er verið að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. Í augnablikinu hefur vind lægt en samkvæmt veðurspá gæti hvesst aftur á milli klukkan 11 og 13.Lokanir á vegum:Lokað er á Kleifaheiði, Mikladal og Háldán vegna veðurs.Einnig er lokað á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og í Víkurskarði vegna veðurs. Reiknað er með að aðstæður á þessum fjallvegum batni um miðjan dag.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Á Suðvestur- og Suðurlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þæfingfærð er á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og skafrenningur. Þungfært er á Þingvallavegi. Snjóþekja eða þæfingsfærð er á vegum á Vesturlandi og víða éljagangur eða snjókoma. Ófært er í nágrenni Arnarstapa en vegurinn verður hreinsaður um kl. 12.00. Það er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum á Vestfjörðum og enn ófært á Klettshálsi og lokað á Kleifarheiði, Mikladal og Hálfdán. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði en þar er versnandi veður. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Norðurlandi og ófært á kafla fyrir austan Hvammstanga og einnig ófært á Hófaskarði. Lokað er yfir Vatnsskarð, Öxnadalsheiði og í Víkurskarði vegna óveðurs. Á Austurlandi er víða snjóþekja á vegum en á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur. Flughálka er frá Djúpavogi og suður að Jökulsárlóni og víða mjög hvasst og sviptivindar og slæmt ferðaveður. Hálka eða snjóþekja er þar fyrir vestan.
Veður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira