Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 10:30 Demi Lovato er vöknuð og dvelur nú á sjúkrahúsi í Los Angeles. vísir/getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira