Rússneskar systur grunaðar um morð á ofbeldisfullum föður Atli Ísleifsson skrifar 3. ágúst 2018 15:19 Systurnar gætu átt yfir höfði sér langa fangelsisdóma. Vísir/Getty Lögregla í Rússlandi er með þrjár systur á táningsaldri í haldi vegna gruns um að hafa stungið föður sinn til bana í íbúð sinni í höfuðborginni Moskvu. Khachaturyan systurnar eru sautján, átján og nítján ára gamlar hafa játað verknaðinn, að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum. Í frétt BBC segir að systurnar segi föðurinn Mikhail hafa komið í veg fyrir að þær gætu stundað nám, haldið þeim sem þrælum og ógnað þeim með skotvopnum. Systurnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 28. september en lík Mikhail Khachaturyan fannst 27. júlí síðstliðinn. Hinn 57 ára faðir stúlknanna var með um fjörutíu stungusár, en lík hans fannst á gangi íbúðabyggingar þar sem fjölskyldan bjó. Lögregla telur að hin sautján ára Maria hafi stungið föður sinn um 35 sinnum á meðan systur hennar, Angelina og Kristina – börðu í höfuð hans með hamri og sprautuðu piparúða í andlit hans. Að sögn BBC gætu systurnar átt yfir höfði sér langa fangelsisdóma, en þó ekki lífstíðardóma. Yngsta systirin gæti að hámarki átt yfir höfði sér tíu ára dóm. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Lögregla í Rússlandi er með þrjár systur á táningsaldri í haldi vegna gruns um að hafa stungið föður sinn til bana í íbúð sinni í höfuðborginni Moskvu. Khachaturyan systurnar eru sautján, átján og nítján ára gamlar hafa játað verknaðinn, að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum. Í frétt BBC segir að systurnar segi föðurinn Mikhail hafa komið í veg fyrir að þær gætu stundað nám, haldið þeim sem þrælum og ógnað þeim með skotvopnum. Systurnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 28. september en lík Mikhail Khachaturyan fannst 27. júlí síðstliðinn. Hinn 57 ára faðir stúlknanna var með um fjörutíu stungusár, en lík hans fannst á gangi íbúðabyggingar þar sem fjölskyldan bjó. Lögregla telur að hin sautján ára Maria hafi stungið föður sinn um 35 sinnum á meðan systur hennar, Angelina og Kristina – börðu í höfuð hans með hamri og sprautuðu piparúða í andlit hans. Að sögn BBC gætu systurnar átt yfir höfði sér langa fangelsisdóma, en þó ekki lífstíðardóma. Yngsta systirin gæti að hámarki átt yfir höfði sér tíu ára dóm.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira